Sápustykki fyrir baðið

Print
Sápustykki fyrir baðið
 Horfðu á myndbandið. 

Hreinsaðu og rakamettaðu húðina meðþessu Sápustykki með frískandi ilmi.

HELSTU KOSTIR

  • Hreinsar á mildan hátt án þess að eyðanauðsynlegri fitu úr húðinni.
  • Blanda af Aloe Vera, ólífuolíu og A-,C- og E-vítamínum nærir húðina.
  • Frískandi hreinlætisilmur.

NOTKUN

Nægilega mild sápa til daglegra nota.Til að árangurinn verði sem bestur ergott að bera síðan á sig húðmjólkina fyrirhendur og líkama.

125g - SKU 2566

  Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 17.6.2019 16:00:46 | NAMP2HLASPX01