Formula 1 smápakkar

Print
Formula 1 smápakkar

Formula 1 smápakkar

Það er vitað mál að til þess að líða sem allra best, hjálpar  til að vera í góðu formi. Til að hefja nýjan heilnæman lífstíl, munu þessir handhægu pokar sem hjálpa til. Þeir eru þægilegir í dagsins önn þegar þú ert á ferðinni. Settu einn eða tvo pakka í töskuna eða vasann og þá hefur þú engan afsökun til að hlda ekki áætlun um heilnæmari lífsstíl. Auðvelt að undirbúa, hver pakkning útvegar akkúrat réttan skammt og hefur sömu næringar eiginleika og Formula 1 sem er í stærri pakkningum.  Þú því getur valið heilnæmari kost, hvar og hvenær sem er.

Blandið innihaldi pokans með 250 ml af léttmjólk til að útbúa hollan næringardrykk.

#2653 Vanilla

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 9.7.2020 05:05:30 | NAMP2HLASPX03