Sælkeratómatsúpa

Print
Sælkeratómatsúpa

Sælkeratómatsúpa

Sælkeratómatsúpan er kryddað, ljúffengt og næringarrækt snarl með kryddjurtum frá Miðjarðarhafi nu til að gera bragðið ljúffengt. Einungis um það bil 104 hitaeiningar í hverjum skammti.

HELSTU KOSTIR

  • Einungis 104 hitaeiningar til þess að hjálpa til við að takmarka hitaeininganeyslu.
  • Auðug af próteini, inniheldur 7g til að hjálpa til við að byggja upp vöðvamassa.
  • Auðug af trefjum, inniheldur 8g til að hjálpa til við að neyta nægilegs magns af trefjum á dag
  • Smellpassar fyrir þá sem borða 5 litlar máltíðir á dag.
  • 8 x meira magn af próteini en venjuleg tómatsúpa

* Samsetning matvæla; Foods Standards Agency and The Institute of Food Research in the UK, 2006.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Sælkeratómatsúpan er næringarríkt snarl með takmörkuðum hitaeiningafjölda.

Gæða má sér á henni milli mála eða sem lystauka fyrir hádegis- eða kvöldverð.

NOTKUN

Blandið 2½ matskeið (32g) út í 200ml af heitu eða köldu vatni. Þegar notuð er mæliskeiðin frá Herbalife skal nota 2 stórar og 2 litlar sléttfullar skeiðar.

 


is-IS | 9.7.2020 03:21:10 | NAMP2HLASPX04