Trefja- og jurtatöflur

Print
Trefja- og jurtatöflur

Inniheldur hafratrefjar ásamt steinselju og viðbættum ínúlíntrefjum.

HELSTU KOSTIR

  • Trefjabætiefni til að hjálpa til við að ná ráðlögðum dagskammti af trefjum, sem nemur 25 grömmum á dag.
  • Nýju Trefja- og jurtatöflurnar innihalda 3 g í dagskammti til að hjálpa til við að ná þessu magni – og þær innihalda bæði leysanlegar og óleysanlegar trefjar með viðbættum ínúlíntrefjum.
  • Tilvalið er að nota þær samhliða Formula 1 næringardrykknum og Formula 2 fjölvítamíninu sem hluta af þyngdarstjórnunarkerfinu þínu.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Neysla á vel samsettri fæðu með ríkulegu magni af heilkorni getur hjálpað til við að uppfylla dagsþörfi na fyrir trefjar. Ef örðugt reynist að borða nægilegt magn af trefjum getur trefjabætiefni hjálpað til við að ná ráðlögðum dagskammti, sem nemur 25g af trefjum á dag.

NOTKUN

Tvær töfl ur með hverri máltíð, þrisvar á dag.

Nota má þessa vöru samhliða Formula 1 næringardrykknum og Formula 2 fjölvítamíninu með steinefnum frá Herbalife.

 Panta hjá dreifingaraðila  is-IS | 9.7.2020 04:52:16 | NAMP2HLASPX04