Próteinríkt fæðubótarefni

Print
Próteinríkt fæðubótarefni

Formula 3 próteinið er auðugt af soja- og mysupróteini til að hjálpa til við að byggja upp vöðvamassa og varðveita heilbrigð bein.

HELSTU KOSTIR

Formula 3 er auðveld leið til þess að sérsníða próteinneysluna þannig að hún uppfylli þarfi r hvers og eins við þyngdarstjórnun eða við líkamsþjálfun.

  • Auðugt af soja- og mysupróteini til að hjálpa til við að byggja upp vöðvamassa og varðveita heilbrigð bein.
  • 5g af próteini í hverjum skammti.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Prótein úr fæðu á borð við soja og mjólk er kallað „fullkomið“ prótein því það inniheldur góða blöndu af öllum amínósýrunum (eða byggingareiningunum) sem líkaminn þarf að fá úr fæðunni og vöðvarnir nota til vaxtar og viðhalds. Líkaminn þinn þarf 1g af próteini á dag fyrir hvert kg sem hann vegur.

NOTKUN

Ein sléttfull teskeið af dufti (6g) gefur 5g af próteini. Taka skal einn til fjóra skammta á dag.

Bæta má Formula 3 próteinduftinu út í Formula 1 næringardrykkinn frá Herbalife eða hræra því út í aðra fæðu á borð við sósur og súpur.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 16.7.2019 23:16:38 | NAMP2HLASPX03