Formula 1 Express stöng

Print
Formula 1 Express stöng

F1 Express máltíðarstöngin inniheldur sömu góðu næringuna og F1 næringardrykkurinn eða heilnæm máltíð.

HELSTU KOSTIR

  • Inniheldur úrvalsblöndu af lykilnæringarefnum, þ.m.t. ríkulegt magn af próteini og trefjum og viðbætt vítamín og steinefni.
  • Temprar hitaeininganeyslu: 207 kkal í hverri stöng
  • Í hverri stöng eru 13g af próteini til að hjálpa til við að byggja upp vöðvamassa.
  • 8g af trefjum í hverri stöng hjálpa til við að neyta nægilegs magns af trefjum á dag.
  • Hentar grænmetisætum.
  • Fæst með súkkulaðibragði og ávaxta- og jógúrtbragði.
  • Engin gervirotvarnarefni.
  • Hentug og næringargóð máltíð í erli dagsins.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Þegar reynt er að losna við umframþyngd eða hafa hemil á þyngdinni er mikilvægt að gæta þessað fá einmitt réttu blönduna af næringarefnum í mataræðinu. Það getur hins vegar verið erfi tt ef hentugir og bragðgóðir valkostir eru ekki á boðstólum. Heilnæmar máltíðir á borð við Formula 1 næringardrykkinn eða næringargóðu Formula 1 máltíðastöngina hjálpa til við að hafa hemil á hitaeininganeyslu og þar með að ná tökum á þyngd. Þær innihalda jafnframt lífsnauðsynleg vitamin og steinefni, kolvetni og prótein.

NOTKUN

Njóttu Formula 1 næringardrykksins daglega sem máltíðar af heilnæmara taginu.

Gætir þú þegið að fá sérsniðið þyngdarstjórnunarkerfi ?

Formula 1 næringardrykkir verða nú þegar fyrir valinu hjá milljónum manna á degi hverjum til þess að hjálpa til við að ná aðdáunarverðum árangri í þyngdarstjórnun. Notaðu þá sem undirstöðu í bragðgóða máltíð dag eftir dag með því að bæta út í þá uppáhaldsávöxtunum þínum og sníða þá þannig enn betur að eigin smekk. Formula 1 næringardrykkirnir eru afgreiddir í dós eða smápökkum með stökum skammti.

Vantar þig hentuga og holla máltíð í erli dagsins?

Næringarríka Formula 1 Express máltíðastöngin er afar hentug til að taka með sér þegar verið er á ferðinni. Þegar hennar er neytt með ríkulegu magni af vatni er alveg óþarfi að hafa áhyggjur af því að sleppa þurfi úr næringarríkum máltíðum. Stöngin fæst bæði með ljúffengu súkkulaðibragði og ávaxta- og jógúrtbragði, Þessi freistandi stöng er á við heila máltíð og gerir fólki kleift að forðast óhófl ega hitaeiningaríka skyndibita þegar verið er á ferðinni.

* Ætlast er til að vara þessi sé notuð sem hluti af orkuskertu mataræði og þá samhliða annarri næringu ásamt reglulegri líkamsþjálfun.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 9.7.2020 04:22:56 | NAMP2HLASPX03