Orkulosun

Print
Orkulosun

Einstök efnablanda sem inniheldur B-vítamínin (B1,B2,B6) og nauðsynlegu steinefnin, mangan og kopar til að stuðla að eðlilegum orkuefnaskiptum og sink sem stuðlar að eðlilegum kolvetnaefnaskiptum.

HELSTU KOSTIR

  • Auðugt af B-vítamíni til að hjálpa til við að losa orkuna úr fæðunni.
  • Inniheldur sink til að stuðla að eðlilegum kolvetnaefnaskiptum.
  • Daglegur stuðningur fyrir orkuframleiðslu fruma og vörn þeirra gegn oxunarálagi.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Steinefnin sink, kopar og mangan hjálpa til við að vernda frumurnar gegn oxunarálagi. Því getur Cell Activator verið góður stuðningur í dagsins amstri.

NOTKUN

Eitt hylki þrisvar á dag.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 9.7.2020 05:22:45 | NAMP2HLASPX03