Purifying Mint Clay Mask – hreinsandi mintuleirmaski

Purifying Mint Clay Mask – hreinsandi mintuleirmaski

Gjöfull og kremkenndur leirmaski sem er gæddur hreinsunar- og frásogshæfni bentónítleirs til að fjarlægja óhreinindi og draga í sig umframolíu.

  • Í klínískum prófunum hefur verið sýnt fram á að maskinn bæti útlit á svitaholum húðarinnar strax eftir eina notkun.*
  • Vottur af hrokkinmyntu og rósmaríni hressir skilningarvitin.
  • Undirbýr húðina til að njóta betur ávinningsins af úðdropunum og rakakremunum okkar.
  • Hentar fyrir allar húðgerðir.
  • Án viðbættra parabena. Prófaður af húðsjúkdómafræðingi.

Meðal innihaldsefna í einstakri efnablöndunni eru:
B3-vítamín, andoxandi C- og E-vítamín og alóvera,bentónítleir, rósmarínlaufolía, hrokkinmyntuolía.

120 ml túpa
#0773

* Prófun á þátttakendum fór þannig fram að sjónrænn matssérfræðingur gaf einkunn fyrir útlit á svitaholum strax eftir notkun. Meðalbati umsvifalaust eftir notkun var 35%.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 24.8.2019 23:31:02 | NAMP2HLASPX03