Bætiefni með rósmaríni

Print
Bætiefni með rósmaríni

RoseGuard

RoseGuard er bætiefni sem inniheldur 100% af viðmiðunargildum (NRV) af A- og C-vítamínum til að styðja heilbrigt ónæmiskerfi.

HELSTU KOSTIR

• Veitir 100% af viðmiðunargildum af A- og C-vítamínum til að styðja heilbrigt ónæmiskerfi.
• Auðugt af E-vítamíni til að hjálpa til við að vernda frumur líkamans gegn oxunarálagi.
• Inniheldur ýmis efni úr jurtaríkinu, þ.m.t rósmarín, turmeric og grænmeti af krossblómaætt.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Varðveisla heilbrigðs ónæmiskerfi s er mikilvæg fyrir heilnæman og virkan lífsstíl. Vöruþróun á RoseGuard hefur verið í höndum sérfræðinga til að hjálpa neytendum að vera upp á sitt allra besta.

NOTKUN

Tvær töflur daglega, helst með máltíðum.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 25.8.2019 00:48:25 | NAMP2HLASPX03