Hydrate

Print
Hydrate

H24 Hydrate er hitaeiningarlaus drykkur með rafvökum til að hvetja til vökvaneyslu. Inniheldur 100% ráðlagðan dagskammt af C-vítamíni sem hjálpar til við að draga úr þreytu og þróttleysi.

HELSTU KOSTIR

  • Hitaeiningalaus drykkur fyrir íþróttafólk til að hvetja til vökvaneyslu.
  • Með osmósuþéttni innan við 270 mosmól/kg.
  • Inniheldur 100% ráðlagðan dagskammt af C-vítamíni sem hjálpar til við að draga úr þreytu og þróttleysi.
  • Inniheldur B-vítamín (B1, B2, pantóþensýru og B12), kalk og magnesíum sem öll eiga þátt í eðlilegum orkugefandi efnaskiptum.
  • Engin gervilitarefni né gervibragðefni

HVERJIR ÞURFA HYDRATE?

  • Allir sem þurfa kaloríulitla vötnun
  • Íþróttamenn eftir erfiðar æfingar
  • Allir sem æfa fyrir eða eftir vinnu
  • Þeir sem vinna erfiðisvinnu allan daginn

NOTKUN

Blandaðu einni pakkningu í 500ml af vatni, hristu duglega.

Nota ætti þessa vöru sem hluta af fjölbreyttu og samræmdu mataræði ásamt heilbrigðum lífsstíl.

Við ábyrgjumst að sjálfstæður þriðji aðili sjái um að skima allar framleiðslulotur af sérhverri vöru fyrir bönnuðum efnum. Til tryggingar fyrir neytendur er unnt að rekja vörurnar eftir lotunúmerum sem eru áletruð á þær og fletta þeim upp á www.koelnerliste.com.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 24.8.2019 15:33:32 | NAMP2HLASPX03