Bætiefni með ómega 3

Print
Bætiefni með ómega 3

Herbalifeline

Herbalifeline® er ómega 3 bætiefni, auðugt af ómega-3 fi tusýrunum, DHA og EPA og hjálpar hjartanu að varðveita heilbrigði sitt.

HELSTU KOSTIR

  • Auðugt af ómega-3 fitusýrunum EPA og DHA til að hjálpa hjartanu að varðveita heilbrigði sitt. Til að ná þessum ákjósanlegu áhrifum ber að neyta 250mg af EPA og DHA á dag, eins og Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) ráðleggur.
  • Neysla á ómega-3 fitusýrum hjálpar til við að varðveita heilbrigði hjartans. Líkaminn framleiðir ekki nægilegt magn og því þarf hann að fá þessar fitusýrur utan frá.
  • DHA á einnig þátt í að varðveita eðlilega heilastarfsemi og sjón
  • Inniheldur ilmolíur til að skerpa og fríska bragðið.

HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?

Rannsóknir hafa sýnt að mataræði í mörgum vestrænum löndum er afar snautt af ómega-3 fi tusýrum með löngum keðjum (EPA og DHA) og þess vegna getur bætiefni komið að góðum notum. Næringarfræðingar ráðleggja fólki að neyta tveggja til þriggja skammta af fi ski á viku til að ná ráðlögðum skammti af ómega-3 fi tusýrum.

NOTKUN

Taka skal 1-3 hylki þrisvar á dag, helst með máltíðum

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 16.7.2019 23:50:45 | NAMP2HLASPX03