Formula 1 Sport

Print
Formula 1 Sport

Næringargóður máltíðardrykkur fyrir íþróttafólk. Formula 1 Sport inniheldur 219 kkal í skammti til að hjálpa til við að tempra hitaeininganeyslu.

HELSTU KOSTIR

 • Innheldur 18g af próteini sem styður við vöxt á vöðvamassa.
 • F1 Sport inniheldur bæði kasín og mysuprótein, sem eru hvort tveggja hágæðaprótein úr mjólk.
 • 219 kkal í skammti til að hjálpa til við að tempra hitaeininganeyslu.
 • Einstök prótein- og kolvetnablanda með trefjum og lífsnauðsynlegum vítamínum og steinefnum.
 • C-, E-vítamín og selen hjálpa til við að vernda frumur líkamans gegn oxunarálagi.
 • Engin gervilitarefni, gervibragðefni eða gervisætuefni.

HVER ÞARF FORMULA 1 SPORT?

 • Formula 1 Sport er fyrir alla
 • Fólk sem stundar íþróttir í frítíma sínum eða er mikið í ræktinni þarf hollan mat
 • Önnum kafið fólki á ferð og flugi, sem stundar ræktina til að vera í góðu formi
 • Íþróttafólk sem þarf að gæta að þyngdinni og nærast vel

NOTKUN

Blandaðu 2 skeiðum (26g) af Formula 1 Sport við 250ml af léttmjólk (1.5% fita).

 • Fyrir þyngdarstjórnun: Í stað tveggja máltíða á dag fáðu þér bragðgóðan hristing og eina næringarríka máltíð.
 • Fyrir holla næringu: Bragðgóðan hristing í stað máltíðar og tvær næringarríkar máltíðir daglega.

Þessi vara er ætluð sem hluti af orkuminnkandi mataræði og með annari fæðu, ásamt venjubundinni hreyfingu.

Við ábyrgjumst að sjálfstæður þriðji aðili sjái um að skima allar framleiðslulotur af sérhverri vöru fyrir bönnuðum efnum. Til tryggingar fyrir neytendur er unnt að rekja vörurnar eftir lotunúmerum sem eru áletruð á þær og fletta þeim upp á www.koelnerliste.com.

 Panta hjá dreifingaraðila is-IS | 25.8.2019 00:00:42 | NAMP2HLASPX01