Restore

IC_24_Restore_Square

Þarfir íþróttafólks voru hafðar sérstaklega í huga við val á innihaldsefnum í Restore, sem hefur að geyma 200 mg af viðbættu C vítamíni til að varðveita eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins við og eftir kröftuga líkamsáreynslu.

Restore inniheldur einnig 100% RDS af E-vítamíni til að vernda líkamann gegn oxunarálagi.

  • H24 Restore er efnablanda sem veitir næringarstuðning yfir nóttina
  • Skammturinn er eitt hylki á sólarhring sem tekið er á kvöldin, áður en lagst er til svefns
  • Stuðlar að því að hvíldin nýtist sem best – og það er einmitt lykilatriði fyrir alla sem stunda líkamsþjálfun
  • Helstu innihaldsefnin eru: Lactium®, C vítamín, E vítamín og A vítamín
  • 200 mg af C vítamíni hjálpa til við að varðveita eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins við og eftir kröftuga líkamsáreynslu
 Panta hjá dreifingaraðila  is-IS | 24.8.2019 23:30:52 | NAMP2HLASPX03