Hilmar Halldorsson

Print

Hvað er betra?

Ýmislegt hefur maður nú reynt síðustu ár til þess að ná tökum á þyngdinni en ekkert sem hefur gefið mér svona góðan árangur. Það er ekki nóg með að mér hafi tekist að losna mikið af umframþyngd, heldur líður mér líka frábærlega. Ég hef miklu meiri orku, slenið nánast farið, sef betur, miklu betri í maga og margt margt fleira.

Það var ekkert smá góð tilfinning þegar ég fór með jakkafötin og nokkrar buxur í MINNKUN rétt fyrir jól, ha ha ha. "Já góðan dag, ég þarf að láta minnka fötin fyrir mig"is-IS | 25.8.2019 00:33:51 | NAMP2HLASPX03