Aloe Mangó Drykkur

Print
Aloe Mangó Drykkur

Aloe Mangó Drykkur

Herbal Aloe-kraftur sem framleiddur er úr Aloe Vera-laufi er nú fáanlegur með mangóbragði. Þetta er frískandi drykkur sem inniheldur Aloe Vera-safa með engum aukasykri og gefur vatninu frískandi bragð.

HELSTU KOSTIR

  • Inniheldur 40% Aloe Vera-safa sem unninn er úr Aloe Vera-laufi
  • Inniheldur engan aukasykur og er kaloríusnauður
  • Bætið Herbal Aloe Vera-krafti út í vatn til að fá frískandi bragð sem ýtir undir vatnsdrykkju og auðveldar þér nægjanlega vökvaneyslu, 2-2,5 lítra á dag

HVERS VEGNA ÞARFTU HANN?

Hvort sem þú ert að reyna að hafa stjórn á þyngdinni eða ert mjög önnum kafinn í daglega lífinu þá getur verið erfitt að fylgjast með því að vökvaneyslan sé næg, 2-2,5 lítrar á dag. Herbal Aloe-kraftur mangóbragð er góð aðferð við að njóta endurnærandi og bragðgóðs drykkjar sem auðveldar aukna vökvaneyslu.

NOTKUN

Settu 3-4 fulla tappa (15-20 ml) út í ½ bolla (120ml) af vatni.

 


is-IS | 9.7.2020 04:32:37 | NAMP2HLASPX03