Fæðubótarefni með-krómi

Print
Fæðubótarefni með-krómi

Gulu töfl urnar eru fæðubótarefni sem er auðugt af krómi til að styðja við efnaskipti undirstöðufrumefna og hjálpa til við að halda blóðsykrinum eðlilegum.

HELSTU KOSTIR

  • Daglegt fæðubótarefni sem inniheldur króm til að hjálpa til við að halda blóðsykrinum eðlilegum.

VISSIR ÞÚ EFTIRFARANDI

Að passa upp áað blóðsykurinn sé í jafnvægi allandaginn, getur hjálpað til við að minnka orkulægðir sem geta leitt til neyslu á sykurríku snarli.

NOTKUN

Tvær töfl ur á dag sem fæðubótarefni fyrir fullorðna.

 Panta hjá dreifingaraðila